Herragarðurinn býður sérsaumuð föt
Herragarðurinn býður nú sérsaumuð föt fyrir viðskiptavini. Nú getur þú látið sérsníða allan fatnað, skyrtur, buxur, jakka, jakkaföt, bindi fyrir þig nákvæmlega eins og þú vilt hafa hlutina. Hægt er að velja um ótal útfærslur með snið og efni. Það skemmtilega við sérsauminn eru hin óteljandi smáatriði sem hver og einn getur valið. Hnappar, hnappagöt, fóður, ísaumur o.s.frv.
Þú ert einstakur, af hverju ekki að eiga einstök föt?