Veldu yfirhöfnina fyrir haustið

Það þarf ekki að ræða þessa vætutíð sem við búum við þessa daganna. Það sem þarf hins vegar að græja eru yfirhafnir til að mæta þessari rigningu og svo kemur snjórinn ásamt meiri kulda áður en við vitum af. Herragarðurinn er með mikið og fjölbreytt úrvar af yfirhöfnum. Sniðin og útlitið er mjög fjölbreytt svo allir finni sér sína hillu.

Kíktu á nokkrar myndir og komdu svo í heimsókn í Kringluna eða Smárlind við tökum vel á móti þér.

Armani tvíhnepptur frakki