Það komast færri að en vilja á þennan vinsæla viðburður 19. október 2017

Nú er tækifæri til að láta sérsauma á sig Stenströms skyrtur með öllum smáatriðum eins og þú vilt hafa þau.

Fimmtudaginn 19. október nk. kemur Michael Rönna frá Stenströms til okkar í Herragarðinn Kringlunni.
Við viljum því bjóða þér upp á einstakt tækifæri til að eignast sérsaumaðar skyrtur frá Stenströms á sérkjörum!

Mun Michael sjá um mælingar og veita þér ráðgjöf varðandi efnaval og önnur smáatriði sem þér hugnast.

Máltaka fer fram á milli 10:00 til 21:00 fimmtudaginn 19. október í Herragarðinum Kringlunni.

Eins og oft vill verða á þessa atburði komast mun færri að en vilja og verður því að panta tíma í verslun okkar í Kringlunni í síma 568-9234, eða á mtm@herragardurinn.is

Fagmenn að verki á sérsausmviðburði í Herragarðinum
Beau mætir og aðstoðar við sérsnið á fötum