Landsliðið heldur út til Rússlands í glæsilegum sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum. Strákarnir okkar verða flottir á erlendri grundu með smáatriðin á hreinu í glæsilegum jakkafötum. Við hjá Herragarðinum erum stolt af strákunum okkar og stolt af handbragðinu á jakkafötunum. Hvað finnst þér, hvernig líta strákarnir út  strákarnir líta út í fötunum?