Strákarnir eru að leggja af stað á HM 2018 í Rússlandi. Spennandi að sjá þetta glæsilega og vel klædda lið leggja af stað í sögufræga för.