-Landsliðið er lagt af stað til Rússlands-

Það er afar glæsilegur hópur sem leggur af stað til Rússlands á HM 2018. Strákarnir eru klæddir í föt frá Herragarðurinn sérsaumur og óskum við strákunum góðrar ferðar og góðs gengis á stóra sviðinu.

Áfram Ísland.