Nýjar vörur halda áfram að streyma inn í búðir okkar og eru bjartir litir og falleg munstur ríkjandi. Merki á borð við Sand Copenhagen er eitt af þeim merkjum sem við höldum hvað mest upp á. Blómaskyrtur, litríkir jakkar og vel köflótt jakkaföt er það helsta sem við tókum eftir. Við bíðum spenntir eftir vörum frá þeim á hverju ári því bjóða upp á gæða vöru fyrir alla aldurshópa. Nýja línan þeirra er komin í búðir okkar í Kringlunni og Smáralind.

 

 

Herragarðurinn
-klæðir þig vel