Beau Van Gils veitir fleirum einkaráðgjöf

Herragarðurinn-Sérsaumur kynnir áhugaverðan atburð, fyrir þá sem vilja það besta í klæðnaði og sérsnið til að fötin njóti sín til fulls. Þann 9. mars í verslun okkar í Kringlunni mun Beau Van Gils sem stýrir framleiðslu á sérsaumslínu Herragarðsins vera hjá okkur og veita einkaráðgjöf um efnisval og snið.

Síðast komust færri að en vildu og má búast við hörku aðsókn nú þegar Beau mætir aftur.

Fríar aukabuxur

Af því tilefni bjóðum við fríar aukabuxur með öllum jakkafötum sem eru sérmæld þann dag.

Fyrstir koma fyrstir fá

Við getum að þessu sinni aðeins tekið á móti takmörkuðum fjölda í einkaráðgjöf. Hafðu samband og tryggðu þér tíma eða fáðu nánari upplýsingar í verslun okkar, í síma 568-9234 eða á veffanginu mtm@herragardurinn.is