Við tökum á móti nýjum vörum nánast á hverjum einasta degi. Við höfum tekið á móti helling af nýjum jakkafötum og frökkum frá Armani, skyrtum, jökkum og peysum frá Polo Ralph Lauren og svo fengum við nýjan Herno frakka sem er vægast sagt fallegur. Allt þetta of miklu meira í Herragarðinum í Kringlunni.