Við opnum nýjan og betri Herragarð í Smáralind

Eftir gagngerar breytingar opnum við með stolti nýjan og betri Herragarð í Smáralind. Í nýrri verslun hefur hverju vörumerki verið valin staður. Viðskiptavinir geta þannig notið þess að skoða heildstæðar línur frá hverju vörumerki fyrir sig. Við leggjum aðaláherslu á fjögur merki í nýrri verslun, Polo Ralph Lauren, Hugo Boss, SAND og Armani. Að sjálfsögðu njóta önnur vörumerki sín einnig eins og Stenströms sem er orðið ómissandi vörumerki í skyrtusafni margra og Lloyd skór sem eru undirstaðan í fáguðu úttliti. En hin þekktu merki koma reglulega inn með mjög fallegar skólínur sem henta íslenskum karlmönnum sem taka útlitið alvarlega.

Kíktu við hjá okkur í Smáralindina og skoðað úrvalið í nýrri Herragarðs verslun.

Opnunartíma má sjá hér.

Boss í Herragarðinum Smáralind