Þá er útsölunni lokið í Kringlunni og erum við á fullu að taka upp nýjar og spennandi vörur fyrir haustið. Má þar helst nefna staka jakka og jakkaföt frá Corneliani, Stenströms skyrtur og peysur, Sand jakkaföt og staka jakka, Barker skór ( sjá mynd ), PT01 stakar buxur, Benvenuto útijakkar og Gardeur stakar buxur fyrir veturinn.

Í Smáralind er útsalan ekki búin og lýkur henni 13. ágúst. Það eru fullt af flottum vörum eftir á útsölunni og er um að gera að skoða þá bita sem eftit eru á 60% afslætti. Í bland við útsöluna eru nýjar vörur sem þeir strákarnir hafa stillt upp. Þar á meðal Stenströms skyrtur, stakir jakkar og jakkaföt frá Sand, Hugo Boss jakkaföt, Pt01 stakar buxur og svo er Polo Ralph Lauren hornið troðið af nýjum vörum.

Herragarðurinn

-klæðir þig vel