30. mars getur þú mætt og eignast sérsniðin draumaföt

Frá Polo Ralph Lauren og Stenströms
Þessu máttu ekki missa af!

Þann 30. mars nk.  milli kl. 10:00 og 21:00 verður sérsaumsviðburður í sem þú mátt ekki missa af. Ole Munk yfirmaður sérsaums frá Ralph Lauren og Michael Rönna frá Stenströms skyrtufyrirtækinu verða í Herragarðinum Kringlunni og veita ráðgjöf um sérsauma á jakkafötum, stökum jökkum og skyrtum.

Eins og oft áður komast færri að en vilja og erum við byrjaðir að taka við bókunum í verslun okkar í Kringlunni eða á mtm@herragardurinn.is.  Fyrstir koma, fyrstir fá.

Við bjóðum sérkjör á sérsaumi þennan dag og er tækifæri til að eignast draumafötin eða skyrtuna hjá þessum fagmönnum.

Hlökkum til að sjá þig í Herragarðinum Kringlunni.