Fáðu þér sérsaumuð Giorgio Armani föt

Bókaðu þig á þennan sérstaka viðburð 6. og 7. mars.

Dagana 6. og 7. mars næstkomandi kemur Walter Siciliano yfirklæðskeri Giorgio Armani til okkar í verslun okkar í Kringluna. Um er að ræða sérstakan atburð í samstarfi við Giorgio Armani Black label sem er flaggskip Armani tískumerkisins. Aðeins er tekið við tímapöntunum fyrir þennan sérstaka viðburð og takmarkað pláss í boði. Yfir 400 í efni eru í boði sem hæfa í hvaða tilefni sem og samanstendur úrvalið af jakkafötum, stökum jökkum, buxum og smókingum.

Við tökum við tímapöntunum í síma 568-9234 og á mtm@herragardurinn.is.

Einnig tökum við vel á móti þér og svörum öllum þínum spurningum í verslun okkar í Kringlunni.

Fagmenn að verki á sérsausmviðburði í Herragarðinum
Georgio Armani sérsaumuð föt í Herragarðinum