Landsliðið er lagt af stað til Frakklands

Einstaklega flottur hópur sem lagði af stað til Frakklands í dag. Við óskum strákunum góðrar ferðar og góðs gengis á EM 2016. Áfram Ísland.